top of page
1R4A0534-2.jpg

Halldór Fannar Júlíusson

Sjúkraþjálfari

Nám​

  • M.sc Osteopathy – 2017, frá The British School of Osteopathy, London í Englandi

  • Sjúkraþjálfun B.sc – 2014, frá University College Lillebælt, Odense í Danmörku
     

Starfsferill

  • 2024 - : Sjúkraþjálfun Selfoss

  • 2017 - 2024: Atlas endurhæfing

  • 2018 - 2024: Stjarnan körfubolti – meistaraflokkur karla

  • 2017 - 2022: Körfuknattleikssamband Íslands – A-landslið karla

  • 2015: HSA, Heilbrigðisstofnun Austurlands Egilsstöðum

  • 2015: Völsungur knattspyrna – meistaraflokkur kvenna

  • 2014: Sjúkraþjálfun Húsavíkur

 

Námskeið

  • 2022: Fascia Integration Therapy level II

  • 2021: Fyrsta meðhöndlun á leikstað

  • 2020: Fascia Integration Therapy level I

  • 2019: Graston Technique M1

  • 2019: Sporting hip and groin

  • 2017: Functional Integrated Dry Needling Course

  • 2017: Functional Integrated Cupping Course

  • 2014 Mulligan Mobilisations With Movement; Efri útlimir

  • 2014 Mulligan Mobilisations With Movement; Neðri útlimir

  • 2014 DSSF (Dansk selskab for sportsfysioterapi)

    • Inngangur að íþróttasjúkraþjálfun

    • Íþróttasjúkraþjálfun í tengslum við fót/ökkla

    • Íþróttasjúkraþjálfun í tengslum við hné

    • Íþróttasjúkraþjálfun í tengslum við mjöðm/nára

    • Íþróttasjúkraþjálfun í tengslum við öxl

    • Íþróttasjúkraþjálfun í tengslum við olnboga/hönd

    • Íþróttasjúkraþjálfun og teip

  • 2013 Kinesiotape, KT3

  • 2013 Kinesiotape, KT2

  • 2013 Kinesiotape, KT1
     

Áhugasvið

  • Greining og meðferð tengd vandamálum í baki og hálsi

  • Íþróttasjúkraþjálfun

  • Almenn Sjúkraþjálfun

  • Bæklunarsjúkraþjálfun

  • Endurhæfing eftir slys

bottom of page